
Byggðasafnið á Garðskaga
Opið kl. 12:00 - 17:00 laugardag og sunnudag.
Skagabraut 100, Garði í Suðurnesjabæ.
Sýningar á Byggðasafninu á Garðskaga:
• Verzlun Þorláks Benediktssonar(1921-1972) – móttaka og safnverzlun
• Hugur, heimili og handverk Suðurnesjamanna, m.a. rithöfundahorn tileinkað Ingibjörgu Sigurðardóttur rithöfundi
• Húsin hans Sigga í Báru – sýning á 14 húsamódelum úr Sandgerði
• Vélasafn Guðna Ingimundarsonar – 50 mismunandi vélar og Trukkurinn
• Vitarnir fimm í Suðurnesjabæ – um vita og vitaverði
• Lýðveldissýning – Íslenska lýðveldið 80 ára
• Landbúnaður og sjávarútvegur
• Hólmsteinn GK 20, stendur við safnið. Verður 80 ára árið 2026.
Fuglagetraun fyrir fjölskylduna
Tvær af vélum úr vélasafni Guðna Ingimundarsonar frá Garðstöðum, verða gangsettar laugardaginn 11. október kl. 16 -16:30 og sunnudaginn 12. október kl.16 til 16:30.
Bragi Einarsson mynlistamaður úr Garði verður með sýningu á málverkum sínum.

