Teiknuð mynd af Reykjanesskaga

SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM

11. - 12. október 2025

Merki - Frítt á öll söfn sem taka þátt
Eftir Ellen Agata Jónsdóttir 8. október 2025
Opið frá 12:00 - 17:00 laugardag og sunnudag. Gula húsinu, Austurvegi 1-3, 240 Grindavík
Eftir Ellen Agata Jónsdóttir 7. október 2025
Laugardaginn 11. október kl. 13:00 Gula húsið, Austurvegi 1-3, 240 Grindavík
Eftir Ellen Agata Jónsdóttir 26. september 2025
Kristinsson handmade verður með opið frá kl: 13:00 - 17:00 föstudag, laugardag og sunnudag yfir Safnahelgi á Suðurnesjum. Kristinsson hefur frá unga aldri haft ástríðu fyrir smíðum og fallegu handverki. Í mörg ár hefur Kristinsson smíðað sér til ánægju og gefið heimilum sjarma af vönduðum innréttingum og húsgögnum úr gegnheilum viði af nátturinnar hendi. Kristinsson segir "Það sem gerir list fallega er fyrst og fremst falleg hugmynd og heiðarleiki". Kristinsson hefur náttúruna að fyrirmynd í verki því í henni eru ekki gerðar málamiðlanir og ekki hjá Kristinsson heldur.
22. október 2024
Ljósmyndirnar eru úti og aðgengilegar allan sólarhringinn. Við Festi, Víkurbraut 58, 240 Grindavík

Safnahelgi Á SUÐURNESJUM​

Safnahelgi á Suðurnesjum er haldin árlega, uppfull af skemmtilegum uppákomum og viðburðum um allan Reykjanesskagann. Safnahelgi er samstarfsverkefni safna, setra og sýninga á Suðurnesjum sem opna dyrnar sínar fyrir íbúum og gestum svæðisins. Dagskrá helgarinnar er fjölbreytt og skemmtileg fyrir alla fjölskylduna.

Upplýsingar

Frekari upplýsingar varðandi Safnahelgi má nálgast hjá fulltrúum sveitarfélaga

Reykjanesbær

Grindavík

Eggert Sólberg Jónsson

eggert@grindavik.is

Vogar

Ásta Friðriksdóttir astaf@vogar.is

Suðurnesjabær

Margrét I. Ásgeirsdóttir

margret@sudurnesjabaer.is