Teiknuð mynd af Reykjanesskaga

SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM

11. - 12. október 2025

Merki - Frítt á öll söfn sem taka þátt
Eftir Ellen Agata Jónsdóttir 8. október 2025
Á safnahelginni verður boðið upp á leiðsögn sýningarstjóra, Eiríks P. Jörundssonar, um sýninguna og hefst leiðsögnin laugardag og sunnudag kl. 13.30 í Gestastofunni. Í sumar var formlega opnuð sýningin Leiðarljós að lífhöfn í Vélarhúsi vitans, sem ennþá er nýtt til að knýja ljósavélar ef rafmagn fer af vitanum. Sýningin, sem er á vegum Hollvinasamtaka Reykjanesvita, fjallar um sjóslys og afleiðingar þeirra ásamt sögu Reykjanesvita og uppbyggingar á vitakerfi landsins. Saga sjóslysa á ríkt erindi til nútímans, landsmönnum er skylt að minnast þeirra miklu fórna sem sjómenn og fjölskyldur þeirra færðu til að efla byggðir landsins. Auk sýningarinnar var einnig opnuð Gestastofa og kaffihús í sumar í fyrrum íbúðarhúsi vitavarða, þar sem hluta sýningarinnar er að finna. Gestastofan er opin daglega frá 10 - 17.
Eftir Ellen Agata Jónsdóttir 8. október 2025
Í sumar var formlega opnuð sýningin Leiðarljós að lífhöfn í Vélarhúsi vitans, sem ennþá er nýtt til að knýja ljósavélar ef rafmagn fer af vitanum. Sýningin, sem er á vegum Hollvinasamtaka Reykjanesvita, fjallar um sjóslys og afleiðingar þeirra ásamt sögu Reykjanesvita og uppbyggingar á vitakerfi landsins. Saga sjóslysa á ríkt erindi til nútímans, landsmönnum er skylt að minnast þeirra miklu fórna sem sjómenn og fjölskyldur þeirra færðu til að efla byggðir landsins. Auk sýningarinnar var einnig opnuð Gestastofa og kaffihús í sumar í fyrrum íbúðarhúsi vitavarða, þar sem hluta sýningarinnar er að finna. Gestastofan er opin daglega frá 10 - 17. Á safnahelginni verður boðið upp á leiðsögn sýningarstjóra, Eiríks P. Jörundssonar, um sýninguna og hefst leiðsögnin laugardag og sunnudag kl. 13.30 í Gestastofunni.
Eftir Ellen Agata Jónsdóttir 8. október 2025
Opið frá kl. 12:00-17:00 laugardag og sunnudag. Duusgata 2-8, 230 Reykjanesbær
Eftir Ellen Agata Jónsdóttir 7. október 2025
Svarta Pakkhúsið, Hafnargata 2, 230 Reykjanesbær Laugardaginn 11. október kl. 15:00
Eftir Ellen Agata Jónsdóttir 7. október 2025
Rokksafn Íslands er sýning um sögu popp- og rokktónlistar á Íslandi. Safnið er staðsett í Hljómahöll í Reykjanesbæ. Á safninu er að finna tímalínu um sögu íslenskrar tónlistar á Íslandi allt frá árinu 1920 til dagsins í dag. Á meðal þeirra muna sem eru að finna á safninu er trommusett Gunnars Jökuls Hákonarsonar sem var m.a. notað á meistaraverkinu ...Lifun með Trúbrot, kjól sem Emilíana Torrini klæddist í myndbandinu Jungle Drum, tréskúlptúr af reggí-hljómsveitinni Hjálmum, lúðrasveitarjakka sem Stuðmenn klæddust í myndinni Með allt á hreinu, kjól af Elly Vilhjálms, styttu af Rúnari Júlíussyni, flygil úr eigu Ragga Bjarna og þannig mætti lengi telja .
Eftir Ellen Agata Jónsdóttir 7. október 2025
Á sýningum Byggðasafns Reykjanesbæjar í Duus safnahúsum eru ratleikir í boði fyrir alla aldurshópa. Aðgangur er ókeypis um safnahelgina. Verið hjartanlega velkomin. - Finndu Músa áður en kötturinn Dúsa klófestir hann - Getur þú fundið...? á sýningunni Eins manns rusl er annars gull - Ævintýravera á sýningunni Hér sit ég og sauma - Veggjakrot í Bryggjuhúsinu
Eftir Ellen Agata Jónsdóttir 3. október 2025
Laugardaginn 11. október milli kl. 14.00 og 14.30 mun Gunnhildur Þórðardóttir ljóðskáld flytja ljóð um haustið og veturinn fram undan og spjallar við gesti milli ljóða. Viðburðurinn fer fram í Aðalsafni og áhugasömum safngestum býðst tækifæri til að spyrja út í ljóðin og eiga samtal við skáldið. Viðburðurinn eru ókeypis og öll hjartanlega velkomin.
Eftir Ellen Agata Jónsdóttir 3. október 2025
Svarta Pakkhúsið, Hafnargata 2, 230 Reykjanesbær Opið laugardaginn 11. október kl. 13:00 - 17:00
Eftir Ellen Agata Jónsdóttir 30. september 2025
Sunnudagur 12. október kl. 13:00 - 15:00 Bókasafn Reykjanesbæjar, Hjallavegi 2, 260 Reykjanesbæ.
Eftir Ellen Agata Jónsdóttir 30. september 2025
Sunnudaginn 12. október 12:00 - 16:00 Bókasafn Reykjanesbæjar, Hjallavegi 2, 260 Reykjanesbæ.
Eftir Ellen Agata Jónsdóttir 30. september 2025
Sunnudaginn 12. október kl. 15:00 Listasafn Reykjanesbæjar, Duusgata 2 - 8, 230 Reykjanesbær.
Eftir Ellen Agata Jónsdóttir 30. september 2025
Sunnudaginn 12. október kl. 14:00 Listasafn Reykjanesbæjar, Duusgata 2 - 8, 230 Reykjanesbær.
Eftir Ellen Agata Jónsdóttir 26. september 2025
Kl. 14:00 laugardaginn 11. október. Duus safnahús, Duusgata 2-8, 230 Reykjanesbær.
18. október 2024
Frá kl. 13:00-16:00 sunnudaginn 12. október. Svartihellir við smábátahöfnina í Gróf, 230 Reykjanesbær
2. október 2024
Opið frá kl. 12:00-17:00 föstudag, laugardag og sunnudag. Duusgata 2-8, 230 Reykjanesbær
1. október 2024
Opið frá kl. 10:00-17:00 laugardag og sunnudag. Við Reykjanesvita á suð-vestanverðu Reykjanesi.
30. september 2024
Opið frá kl. 13:00-17:00, föstudag, laugardag og sunnudag. Hafnargata 62, 230 Reykjanesbær
29. september 2024
Opið frá kl. 13:00-16:00 laugardag og sunnudag Við Njarðarbraut, 260 Reykjanesbær
24. september 2024
Opið frá kl. 10:00-17:00 alla daga. Svartihellir, við smábátahöfnina í Gróf, 230 Reykjanesbær
23. september 2024
Opið frá kl. 12:00-17:00 föstudag, laugardag og sunnudag. Duusgata 2-8, 230 Reykjanesbær
Mynd af Duus
17. september 2024
Opið frá kl. 12:00 –17:00 föstudag, laugardag og sunnudag. Duusgata, 230 Reykjanesbær

Safnahelgi Á SUÐURNESJUM​

Safnahelgi á Suðurnesjum er haldin árlega, uppfull af skemmtilegum uppákomum og viðburðum um allan Reykjanesskagann. Safnahelgi er samstarfsverkefni safna, setra og sýninga á Suðurnesjum sem opna dyrnar sínar fyrir íbúum og gestum svæðisins. Dagskrá helgarinnar er fjölbreytt og skemmtileg fyrir alla fjölskylduna.

Upplýsingar

Frekari upplýsingar varðandi Safnahelgi má nálgast hjá fulltrúum sveitarfélaga

Reykjanesbær

Grindavík

Eggert Sólberg Jónsson

eggert@grindavik.is

Vogar

Ásta Friðriksdóttir astaf@vogar.is

Suðurnesjabær

Margrét I. Ásgeirsdóttir

margret@sudurnesjabaer.is